Jólamarkaðurinn í Jólabænum á Ingólstorgi var formlega opnaður í gær, 7.desember, en það var Dagur Eggertsson formaður Borgarráðs sem opnaði Jólabæinn í forföllum Borgarstjóra. Barnakórinn Graduale Futurae brá sér í…
Month: desember 2013
Jólaratleikur Miðborgarinnar
Í dag koma íslensku jólasveinarnir til byggða til að gefa börnunum í skóinn og skemmta um jólin. Í miðborginni er að finna útgáfur af nokkrum þeirra í stafrænu formi á…
Uppboð, hönnun, plötusnúðar o.fl til styrktar Rauða krossinum
Góðgerðasamkoma verður haldin í Gamla bíó, Ingólfsstræti 2a, á morgun, fimmtudaginn 12.12 2013 til styrktar Rauða krossinum. Alls kyns vörur verða til sölu á fata- og hönnunarmarkaði í húsinu, en ýmsar…
Borgarstjóri afhendir sjálfan sig Geysi á Skólavörðustíg
Samkeppni um fegursta jólagluggann í miðborginni var til lykta leidd í beinni útsendingu á Rás 2 í morgun er dómnefnd undir forsæti Hafdísar Harðardóttur útnefndi þrjá glugga…
Dýrðlegur desember – Miðborgin okkar býður þér heim
Miðborgin okkar býður þér heim í dýrðlegan desember. Miðborgin iðar af lífi og opið er til klukkan 22 til jóla, en sunnudaginn 15.des til kl. 18. Fjölmargir viðburðir eru…
Dregið úr réttum svörum í Jólaratleik kl. 14 á laugardag
Laugardaginn 21.desember kl. 14:00 verður dregið úr réttum svörum í Jólaratleiknum og fá 3 heppnir þátttakendur gjafabréf Miðborgarinnar okkar að upphæð kr. 15.000, kr. 20.000 og kr. 25.000. Niðurstöður verða…
Recent Comments