Month: desember 2014

Kíkt í glugga Jóladagatals

Desembermánuður er hafinn. Hvern dag desembermánaðar opnast nýr gluggi á Facebook-síðu Miðborgarinnar okkar með sérstöku jólatilboði, afslætti eða glaðningi af einhverjum toga. Fjölbreytileikinn og vöruúrvalið í miðborginni hefur aldrei verið…

Jóladagatal og þjóðhátíðardagur Finna á næsta leiti

Jóladagatalið okkar heldur áfram. Ný tilboð á hverjum degi.. Verlsanirnar Spútnik og Nostalgía verða með góð tilboð á næstu dögum… SUOMI PRKL heldur upp á sjálfan þjóðhátíðardag Finna á laugardaginn…

Bætt í: Opið til kl. 22:00 frá 11. des. til jóla.

Er fyrirhugaðir opnunartímar í miðborginni voru kynntir í sl. mánuði lýstu mjög margir þeirri skoðun að  betur mætti ef duga skyldi.  Að fengnum miklum fjölda áskorana hefur stjórn Miðborgarinnar okkar…

Langur laugardagur í jólabúningi

Langi laugardagurinn 6.desember verður í jólabúningi og á vappi verða sönghópar og vættir, þ.m.t. tískuþrællinn Leppalúði sem mun syngja með sínu nefi. Nýir jólaopnunartímar hafa verið kynntir á midborgin.is og er…

Fjöldi spennandi viðburða framundan í miðborginni

Stórviðburður verður á Austurvelli miðvikudaginn 10.desember kl. 17 þar sem margir af fremstu listamönnum landsins koma fram á Samstöðufundi um RÚV, en  stofnuninni mun stefnt í veruleg vandræði með fyrirhugaðri…

Girnilegur KRÁS matarmarkaður í Fógetagarði

Í dag kl. 12:00 opnaði glæsilegur KRÁS matarmarkaður í stóru tjaldi í Fógetagarðinum, við hlið Jólabæjarins á Ingólfstorgi. Þar er  fjöldi fremstu matargerðarmanna- og kvenna landsins með fágætt gómgæti á…

Skartgripaverslunin Orr hlaut 1.verðlaun

Fegursti jólagluggi Miðborgarinnar okkar var valinn að kveldi Þorláksmessu.Verslunin Hrím eldhús, 38 þrep og Skartgripaverslunin Orr voru tilnefndar af fagnefnd undir forystu Hafdísar Harðardóttur deildarstjóra í LHÍ  og hlutu allar…