Month: júní 2017

Hátíðarhöld í rigningunni

Landsmenn hafa ekki látið rigninguna aftra sér frá því að halda þjóðhátíðardaginn hátíðlegan í dag, en hér ber að líta mynd úr skrúðgöngu á Fríkirkjuveginum. Mikill fjöldi var á Austurvelli…

Miðborgarsjóður tekur til starfa

Nýr Miðborgarsjóður hefur tekið til starfa og mun hann veita styrki til uppbyggilegra verkefna á vettvangi miðborgarinnar. Nánari upplýsingar er að finna á vef Reykjavíkurborgar, reykjavik.is/midborgarsjodur

Reykjavík Midsummer Music Festival hefst í kvöld

Hin margverðlaunaða tónlistarhátíð Víkings Heiðars Ólafssonar hefst í kvöld. Þetta er í sjötta sinn sem hátíðin er haldin en hún hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem einn af…

Góðu kaupin gerast enn

Laugardagurinn 1.júlí er Langur laugardagur og þá eru verslanir jafnan opnar lengur og um þessar mundir er sumartilboð víða að finna. Mikill fjöldi erlendra gesta er í miðborginni um þessar…

Fiskisúpudagurinn á laugardag

N.k. laugardag, 10.júní er árlegur Fiskisúpudagur í miðborginni, en þá bjóða rekstraraðilar gestum og gangandi að njóta gómsætrar Fiskisúpu. Rekstraraðilar hafa til dagsloka á fimmtudag að skrá sig til þátttöku…

Stjörnum prýddur Langur laugardagur

Fyrsti laugardagur hvers hefur um áratuga skeið heitið Langur laugardagur í miðborginni, en þá er jafnan meira um að vera en á öðrum laugardögum, verslanir opnar lengur, veitingahús þéttsetnari og…