Mikill fólksfjöldi hefur undanfarna daga lagt leið sína í miðborgina til að njóta fjölsóttasta Hönnunarmars til þessa. Allir miðar á tíksusýningu Reykjavik Fashion Festival í Hörpu laugardaginn 16. mars seldust…
Month: mars 2013
Frábær sýning Farmers Market
Reykjavik Fashion Festival tókst með besta móti um nýliðna helgi. Fjöldi glæsilegra tískusýninga var haldinn í Hörpunni við góðar undirtektir innlendra og erlendra gesta, blaðamanna, innkaupastjóra og áhugafólks. Öryggi, smekkvísi…
Stund jarðar: Slökkt borgarljós og kertaljósatónleikar Ólafar Arnalds á Ingólfstorgi
Allt að gerast á Ingólfstorgi í dag. Útifundur um betri stjórnarskrá kl. 15:00 og síðan kl. 20:30 stígur hin frábæra Ólöf Arnalds á stokk umkringd kertaljósum og flytur tónlist sína…
Fjölmargar verslanir opnar til 21 í kvöld á opnun Hönnunarmars
Hinn árlegi Hönnunarmars hefst í dag fimmtudaginn 14. mars með fyrirlestrum í Þjóðleikhúsi síðdegis og setningu í Listasafni Reykjavíkur kl. 18:00. Síðan verður tískusýning kl. 20:00 á vegum ATMO á…
Stríð hafið gegn tyggjóklessum í miðborginni
Nýlega hófst markvisst átak til útrýmingar tyggjóklessum en þeim hefur fjölgað til muna á undanförnum árum og sett leiðinlegan svip á borgina. Nýlegar skipulagsbreytingar í borgarkerfinu hafa hleypt auknum krafti…
Borgarstjóri Árósa tekur borgarstjórann í Reykjavík til fyrirmyndar
Jacob Bundsgaard, borgarstjórinn í Árósum, segist afar hrifinn af hugmynd Jóns Gnarr, starfsbróður síns í Reykjavík, um að flytja skrifstofu borgarstjóra í Breiðholt og gæti hugsað sér að fara svipaðar…
Recent Comments