Það hefur færst í aukana að tískugúrúar borgarinnar standi fyrir fatamörkuðum á laugardögum .Í dag er t.a.m. einn slíkur á Kex Hostel að Skúlagötu 28. Góð stemmning ríkir á Laugaveginum…
Month: október 2013
Fyrsti bollinn í góðum félagsskap.
Flestum okkar þykir fyrsti bolli dagsins góður, sumum ómissandi. Við förum á fætur, hellum upp á og gerum okkur klár. Gott start inn í daginn og við erum fær í…
Íslenskir tónar hjá Kraum
Verslunin Kraum , Aðalstræti 10, mun í samvinnu við íslenska tónlistarútgáfur opna sérstaka verslun með eingöngu íslenskri tónlist – ÍSLENSKIR TÓNAR -. Verslunin verður í „Suðurstofunni“, en þar er…
Bleikt kvöld í veitingaþorpi Kvosarinnar
Bleika slaufan gefur borginni fallega stemningu og fimmtudagskvöldið 17.október verður Bleikt kvöld í Kvosinni þar sem valdir veitingastaðir gefa hluta af arðsemi kvöldsins til þess góða málefnis sem Bleika…
Bleik huggulegheit í Veitingaþorpi Kvosarinnar
Hlýjir tónar í Suðurstofunni
Óhætt er að segja að góður andi hafi svifið yfir vötnum í versluninni Kraum í gærkveldi við opnun tónlistardeildarinnar Íslenskra tóna í Suðurstofunni, en tekið var á móti gestum með hlýjum…
Skoðum Reykjavík – með augum Ólafs Thors
“Jú, við erum að ljúka við að koma fyrir videolinsum í augntóftum styttunnar hér við Tjörnina” segir Hallur Heimisson tæknimaður aðspurður, en borgarstjóri lagði nýverið til að þróa enn frekar…
Göngutúr í haustdýrðinni
Nú komið er langt fram í októbermánuð og enn ljómar haustdýrðin. Örlítið er farið að kólna og síðustu laufblöð sumarsins að falla. Haustið tekur senn enda og vetur konungur tekur…
38 þrep í 20 ár
Verslunin 38 þrep á Laugavegi 39 fagnar 20 ára afmæli sínu í dag miðvikudaginn 23. október. Verslunin býður gesti og gangandi velkomna í afmælisfögnuð frá kl. 17 til kl. 20…
Sungið og brugðið á leik í afmælisboði
Það er óhætt að segja að góð stemmning hafi myndast í afmælisboði 38 þrepa í gærkvöldi á laugaveginum. Tekið var á móti gestum með leikrænum tilþrifum í söng og dansi…
Recent Comments