Gríðarlegur fjöldi var á Októberhátíð miðborgarinnar í gær sem haldin var í fyrsta skipti. Fjölmargar verslanir og veitingahús voru með sértilboð og víða svignuðu hlaðborð undan gómsætum veitingum sem Sælkerabúðin…
Month: október 2014
Bleikur fimmtudagur opinn til 21:00 í fjölmörgum verslunum
– Fjölmargar verslanir í miðborginni hafa tekið sig saman um Bleikan fimmtudag, n.k. fimmtudag 23.október. Bleikur október er árleg vitundarvakning kvenna um að halda vöku sinni gagnvart ógnvöldum heilsunnar, m.a.…
Kjötsúpudagurinn á Skólavörðustíg
Eftir vel heppnaða Októberhátíð og Bleikan fimmtudag í miðborginni brestur á með hinum árlega stóra Kjötúsúpudegi á Skólavörðustíg n.k. laugardag 25.október. Þetta er í tólfta sinn sem kaupmenn á Skólavörðustíg sameinast…
Langur laugardagur og töfrandi tónar
Nóvember gengur í garð um helgina. Laugardaginn 1.nóvember verður Langur laugardagur í miðborginni og borgin fyllist af töfrandi tónum í aðdraganda Iceland Airwaves sem er að hefjast og skartar ótrúlegum…
Loftmengun í miðborginni
Umtalsverða loftmengun má nú greina í miðborg Reykjavíkur, miðvikudaginn 8.október, og sýna loftmengunarmælar næsta stig við hættustig. Auðfinnanlegust er lyktin og mengunin við Tjörnina, en þar mátti í kvöld greina…
Októberhátíð í miðborginni laugardaginn 11.október
N.k. laugardag 11.október verður efnt til Októberhátíðar í miðborginni í þýsk-íslenskum anda uppskeruhátíðar, töðugjalda og almennrar haustgleði. Verslanir verða opnar lengur en ella, viðmiðið er kl. 18:00 og munu sumir…
Recent Comments