Tónlist, sköpun og tækni er yfirskrift Sónarhátíðarinnar sem haldin er í Hörpu fjórða árið í röð. Yfir 60 listamenn og hljómsveitir koma fram á hátíðinni á fimm sviðum. Auk aðal-sviðana…
Month: febrúar 2016
Gæði, úrval og persónuleg þjónusta
Sigurboginn hóf starfssemi sína á horni Laugavegar og Barónsstígs fyrir tæpum aldarfjórðungi og hefur allt frá upphafi haldið úti framúrskarandi þjónustu við dömur á öllum aldri. Í Sigurboganum eru seldar…
Spunnið úr Spottum miðborgarstólpa
Hljómsveitin Spottarnir blæs til tónleikanna Cornelis och En Bellman í Norræna húsinu næstkomandi föstudag, 26. febrúar kl. 20:00. Miðaverð er 2500 kr, miðasala fer fram á tix.is og í móttöku…
Vá! Þú ert bara ennþá hérna!
Helgi Sigurðsson hefur starfað sem úrssmiður frá árinu 1958. Hann flutti sig yfir á Skólavörðustíg 3 árið 1967 og hefur verið með verslun og verkstæði þar síðan sem setur sterkan…
Hugleitt í Ráðhúsinu
Á sunnudaginn var nokkuð öðruvísi um að lítast í Ráðhúsinu en vanalega en þar var hátíðarsalurinn þéttskipaður fólki liggjandi á dýnum í djúphljóðbylgjuhugleiðslu. Um var að ræða opnunarviðburð hugleiðsluhátíðarinnar Friðsæld…
Café Haiti – góður griðastaður við Gömlu höfn
Á Café Haiti er stöðugur straumur kaffiunnenda að gæða sér á kaffi. Eins og nafnið gefur til kynna koma kaffibaunirnar frá Haítí en þær eru brenndar á staðnum til að…
Opnunarkvöld Vetrarhátíðar á fimmtudag
Opnunarkvöld vetrarhátíðar verður á fimmtudaginn kemur, en þar verður ljósahjúpi Hörpu breytt í risastóran gagnvirkan striga, sem gestum og gangandi er kleyft að skreyta með sýndarmálningu. Hátíðin verður sett af…
The Cinema of Fire, ice and Northern lights
THE CINEMA við gömlu höfnina í Reykjavík sýnir daglega nokkrar íslenskar náttúrulífsmyndir eftir Valdimar Leifsson kvikmyndagerðarmann, t.d. Birth of an Island – the Making of Iceland, The Eruption! og The…
Framúrskarandi gæði og nýjar hugmyndir
Verslun Eggerts feldskera hefur um áratuga skeið sett sterkan svip á Skólavörðustíginn, en þetta rótgróna fjölskyldufyrirtæki, sem stofnað var af handverksfólki 1977, flytur inn og framleiðir yfirhafnir af hæsta gæðaflokki…
Recent Comments