Month: desember 2015

Verslanir opnar til kl. 22:00 í kvöld og næstu kvöld!

Jólaopnunartími verslana í miðborginni lengist til kl. 22:00 í kvöld en stórmarkaðir og verslunarmiðstöðvar höfuðborgarsvæðisins eru ívið seinna á ferðinni með lengda opnunartíma nú en á undanförnum árum. Opið verður…

Hurðaskellir stalst til byggða

Hurðaskellir jólasveinn stalst til byggða og stal að auki giggi af bróður sínum Stekkjastaur sem falið var að fara um miðbæinn syngjandi og trallandi ásamt söngkonunni Ólöfu Arnalds. Þau áttu…

Jólakrás götumatarmarkaður opnar um komandi helgi

Þá er komið að því sem allir hafa beðið eftir, KRÁS vaknar upp af vetrardvalanum fyrir ykkur í tilefni jólanna. Það verður öllu til tjaldað og bókstaflega tjaldað yfir Fógetagarðinn…

Barnaball í Gamla Bíó haldið á ný

Í Gamla Bíó var sá siður tekinn upp í fyrra að standa fyrir gamaldags barnaballi fyrir jólin. Næstkomandi sunnudag, þann 20. desember, verður því dansað í kringum jólatréð í fallegum…

Ólafur Örn um Jólakrásina

Jólakrásin er haldinn öðru sinni í ár en þá er Krás götumarkaðurinn í Fógetagarðinum klæddur í vetrarbúninginn og sveipaður tjöldum til varnar veðrum og vindum. Miðborgin okkar tók skipuleggjandan Ólaf…