Hann Örvar er örn sem er svo skelfilega óheppinn að vera lofthræddur. Samt þráir hann heitt að fljúga um loftin blá og með hjálp músarrindilsins vinar síns tekst honum að…
Month: nóvember 2016
Iceland Airwaves
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves byrjaði með þó nokkrum off-venue tónlistaratriðum á mánudaginn 31. október meðal annars á Dillon, KEX Hostel og á fleiri stöðum. Frítt er inn á öll off-venue atriði.…
Rennum á hljóðið í dag!
Airwaves hátíðin heldur áfram í miðborginni og á Löngum laugardegi eru fleiri tónlistaratriði í boði en nokkru sinni fyrr. Meðal áhugaverðra atriða í dag er tónleikadagskrá Center Hotel á Arnarhvoli…
Ekki missa af FUBAR
Dansleikhússýningin FUBAR eftir Siggu Soffíu er sýnd í Gamla bíó um þessar mundir, en hún byggir á upplifun höfundarins af hryðjuverkunum í París. Sögur úr samtímanum, dans, söngur og lifandi…
Urban Nation vísar á “Veggjavísur”
Þýski veggjalistahópurinn Urban Nation á heiðurinn af fjölmörgum af fegurstu vegglistaverkum miðborgarinnar. Hópurinn er staddur hérlendis um þessar mundir og hefur spyrt saman 10 myndlistarmenn og 10 tónlistarmenn til að…
Erró: Stríð og Friður
Listasafn Reykjavíkur býður nú upp á listasýningu eftir Erró, en hún kallast Stríð og friður. Sýningarstjóri er Daniella Kvaran. Sýningin mun standa á fjórum fótum allt til 22. jan. 2017.…
Skjól – Halla Birgisdóttir
Harbinger býður ykkur hjartanlega velkomin á opnun einkasýningar Höllu Birgisdóttir, Skjól, laugardaginn 5. nóvember kl. 16:00. Sýningin stendur til 27. nóvember, en opið er í Harbinger fimmtudag til sunnudags frá…
Ævisaga einhvers
Ævisaga einhvers Einhver verður að segja sögu þeirra sem eru jú bara venjulegir… Sögur almennra Íslendinga, sagðar af leikhópnum Kriðpleiri. Íslendingar eru sagnaþjóð og hafa í gegnum tíðina haft óseðjandi…
Richard Mosse: Hólmlendan
Hólmlendan er fjörutíu mínútna myndbandsverk sýnt á sex risaskjám auk ljósmynda. Myndirnar eru teknar í austurhluta Kongó. Upptökurnar eru magnþrungnar og óraunverulegar, í bleikum tónum, og sýna stríðshörmungarnar í landinu.…
Yfir til þín – Spaugstofan 2016
Fyrir 30 árum mynduðu fimm kumpánar hóp sem tók að hittast reglulega og hafa í flimtingum flest milli himins og jarðar. Sumir kölluðu þá rugludalla, aðrir kölluðu þá snillinga, enn…
Recent Comments