Blíðviðri einkennir Langa laugardaginn 1.apríl og fjöldi fólks heldur til að versla og njóta lífisns í miðborginni. Harmonikkuleikarar eru á ferli og efla suðræna stemningu en mikill fjöldi viðburða er…
Month: apríl 2017
Margþætt afstaða til fjölgunar ferðamanna
Almennt séð eru Íslendingar allánægðir með fjölgun ferðamanna á landinu þar sem u m 45% segjast vera ánægð með hana. Á meðan segjast aðeins slétt 16% vera óánægð með fjölgunina…
Harold Burr kveður Vetur konung í miðborginni
Hinn þekkti söngvari, Harold Burr sem dvalið hefur á Íslandi um áratuga skeið, mun syngja brott Vetur konung og fagna sumri í Hannesarholti n.k. miðvikudag 19.apríl sem er síðasti vetrardagur.…
Velkomin til Noregs sýnd í Bíó Paradís
Norska kvikmyndin Velkomin til Noregs hefur verið tekin til sýninga í Bíó Paradís. Um er að ræða bráðfyndna og raunsama gamanmynd um málefni innflytjenda sem varða alla heimsbyggðina um þessar…
Veröld Vigdísar vígð í dag
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum hefur fengið varanlegt aðsetur í nýju húsi sem byggt hefur verið sérstaklega til að hýsa hana. Húsið hefur hlotið nafnið Veröld – Hús Vigdísar,…
Kumiko lifir góðu lífi
Te- og kaffihúsið Kumiko er staðsett úti á granda í húsi þar sem áður var Grandakaffi. En húsnæðinu var gerbreytt fyrir opnun staðarins. Mumiko opnaði síðasta haust og hefur notið…
Ion City opnar á Laugavegi 28
Hið þekkta og vinsæla Ion hótel á Þingvöllum er að stærstum hluta í eigu hjónanna Sigurlaugar Sverrisdóttur og Halldórs Hafsteinssonar. Þau hafa nýverið lokið framkvæmdum á húsinu að Laugavegi 28…
Ricky Gervais ánægður með undirtektir í Hörpu
Einn áhrifamesti breski grínisti sögunnar, Ricky Gervais, kom fram fyrir fullu húsi í Eldborgarsal Hörpu á sumardaginn fyrsta og svo aftur á aukasýningu daginn eftir sem uppselt var á eins…
Heilsusamlegur ís og vítamín á Njálsgötu
Verslanirnar Mamma veit best og JOYLATO eru líkar og ólíkar í senn og reknar í sama húsnæði á tveimur stöðum; Laufbrekku 30, Kópavogi og svo Njálsgötu 1 en verslanirnar á…
Recent Comments