Miðborgin okkar þakkar samfylgdina á árinu 2013 og óskar öllum farsældar og gleði á nýju ári. Gleðilegt ár 2014.
Month: desember 2013
Verslanir opnar til kl. 18 í dag – 16 á morgun, laugardag.
Vert að minna á að verslanir í miðborginni hafa opnað aftur eftir kærkomið og ljúft jólhlé. Enda allar búnar að standa sig prýðilega fyrir hátíðarnar í því að bjóða upp…
Veðurspáin brast: Mikið um dýrðir á Þorláksmessu í veðurblíðu
Tenórarnir þrír…afsakið fjórir!
Tónlist, jólasveinar og skemmtikrafta er að finna víða um miðborgina þessa dagana, ekki síst á sjálfri Þorláksmessunni., Í kvöld, Þorláksmessukvöld, verða tenórarnir þrír með sína árlegu jólatónleika í Jólabænum Ingólfstorgi.…
The Visitors í Kling og Bang
Fjölmenni var að Hverfisgötu 42 í gær við opnun sýningar Ragnars Kjartanssonar, The Visitors. Kling og Bang hefur tekið á sig nýja mynd til að hýsa þetta stórbrotna verk Ragnars,…
Hátíðleg stund við tendrun Oslóartrésins
Margt var um manninn og börnin léku sér kát er kveikt var á jólatréinu við Austurvöll í gærdag. Þetta var í 62. skiptið sem þessi athöfn átti sér stað í…
Ellefta jólavætturin komin í miðborgina.
Nýjasta jólavætturin Leiðindaskjóða mætti á listasafn Reykjavíkur snemma í morgun. Það var Jón Gnarr borgarstjóri sem tók á móti vættinni ásamt leikskólabörnum og öðrum gestum safnsins en þau sættust öll…
Móður & mistur í miðborginni
Miðborgin státar af fjölmörgum listasöfnum og galleríum. Nýjar listsýningar spretta upp í hverri viku. Sköpunargleði Íslendinga blómstrar sem aldrei fyrr og lífið í borginni nýtur góðs af. Listakonan Ziska (Harpa Einars)…
Borgarstjóri opnar Jólabæinn Ingólfstorgi kl. 13 á laugardag
Jólabærinn á Ingólfstorgi verður opnaður kl. 12:00 laugardaginn 7.desember og verður opinn til kl. 18. Opið verður á sama tíma sunnudaginn 8.desember og svo um næstu helgi, 14. og 15.…
Madison ilmhús opnar í Aðalstræti 9
Verslunin Madison ilmhús opnaði á dögunum að Aðalstræti 9 í Kvosinni. Madison er sérverslun með hágæða ilmefni og ilmvötn frá heimsþekktum framleiðendum sem flestir eiga það sameiginlegt að líta á…
Recent Comments