Helgi Sigurðsson úrsmiður er áttræður í dag, miðvikduaginn 5.febrúar. Vinir og velunnarar fjölmenntu í morgun að verslun hans við Skólavörðustíg 3 þar sem afmælissöngurinn var fluttur ásamt fleiri lögum. Boðið…
Month: febrúar 2014
Vetrarhátíð 2014 hafin
Vetrarhátíð 2014 var sett í Miðborginni í kvöld, í garði safns Einars Jónssonar. Þar hófst tilkomumikil ljósa og tónlistardýrð að viðstöddum Jóni Gnarr borgarstjóra sem setti hátíðina. Haldið var síðan…
Sonar tónlistarhátíðin í Hörpu um helgina
Alþjóðlega tónlistarhátíðin SONAR hefst í Hörpu n.k. föstudag, 14.febrúar. Fjöldi innlendra og erlendra listamanna kemur fram á hátíðinni, þeirra á meðal Trentemöller, Hjaltalín, Moses High Tower o.fl.ofl. Örfáir miðar eru…
Ástin og ljósin í bænum
Valentínusardagurinn er á næsta leiti, hinn rómaði dagur elskenda. Sá dagur hefur verið kenndur við rómantíkina, m.a. sökum þess að Valentínus er sagður hafa hjálpað elskendum að njótast og jafnvel…
Milljarður rís í Hörpu
Föstudaginn 14. Febrúar stendur UN Women fyrir dans gleði í tilefni af Milljarður rís átaksins sem er samtakaverkefni um allan heim gegn kynbundnu ofbeldi við konur. Dj. Margeir þeytir skífum…
Ungs manns gaman
Múspellsynir og Postartica spila á Fjórumfjórðu tónleikaröð Hins Hússins n.k. laugardag þann 22.febrúar. Tónleikarnir byrja kl:15:00 í betri stofu hússins og er frítt inn og kaffi á könnunni. Múspellssynir er…
Gilbert hlýtur Njarðarskjöldinn, Ófeigur Freyjusómann.
Fjömenni gott var við afhendingu hvatningaverðlaunanna Njarðarskjaldarins og Freyjusómans í Hörpunni í kvöld, fimmtudagskvöld 20.febrúar. Elsa Yeoman forseti borgarstjórnar afhenti verðlaunin í forföllum Jóns Gnarr borgarstjóra. Njarðarskjöldurinn er veittur fyrir…
Konudagurinn er á morgun, sunnudag 23.febrúar
Á morgun hefst Góan, sunnudaginn 23.febrúar 2014. Þá er jafnframt Konudagur og lag að skunda í bæinn og gera vel við konu sína með fallegri gjöf og blómum.…
Kyrrð og friður í Ráðhúsi Reykjavíkur
Á morgun, sunnudaginn 23. febrúar hefst dagskráin Friðsæld í febrúar, og er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Friði í febrúar er ætlað að vekja athygli á mikilvægi hugleiðslu…
Karlmenn verið vakandi!
Marsmánuður er á næsta leiti og eins og kunnugt er flestum landsmönnum þá hleypur jafnan aukinn hárvöxtur í andlit karlmanna í þeim mánuði. Mottumars er heiti árlegs átaks í forvörnum…
Recent Comments